Aðskilnaður þings og framkvæmdarvalds

Erlendur Örn Fjeldsted
  • Heimilisfang: Rituhöfði 4
  • Skráð: 22.06.2011 10:16

Aðskilnaður þings og framkvæmdarvalds

 

Það er tillaga mín til að ná algjörum aðskilnaði þings og framkvæmdarvalds að samhliða þingkosningum þá kjósum við forsætisráðherra sem velur sér meðráðherra (hverja sem er) ef valinn er þingmaður situr hann ekki á þingi heldur tekur varamaður hans við þingsetu.

Með þessu verður flokksræði úr sögunni og aðskilnaður algjör, framkvæmdarvaldið þarf að höfða til þingsins með lagasetningu og þarf ekki að vera alltaf sami meirihluti þings sem samþykkir lög.

 

Vona að þetta verði rætt af alvöru hjá ykkur.

Ummæli

Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.

Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.

Samskiptasáttmáli Stjórnlagaráðs
  1. Við fögnum uppbyggilegri rökræðu en líðum ekki persónulegar árásir né misnotkun á umræðukerfinu.
  2. Við hvetjum til gagnrýnnar og upplýsandi umræðu forðumst gífuryrði og leggjum ekki öðrum orð í munn.
  3. Við notum einföld en skýr skilaboð og virðum skoðanir annarra.
  4. Allar athugasemdir sem endurspegla fordóma í garð einstaklings eða hópa verða fjarlægðar.
  5. Við áskiljum okkur rétt til að loka á notendur eftir tvær viðvaranir og þriðja brot á þessum sáttmála.

Þessi vefur er sameign okkar sem höfum áhuga á umræðu um málefni stjórnarskrár Íslands. Það er nýmæli að bjóða upp á opna umræðu af þessu tagi við mótun opinberra skjala og við vonumst til að þessi vefur verði skref í rétta átt í þróun umræðuhefðar á netinu.

Vinsamlega tilkynnið brot á sáttamálanum til umraeda@stjornlagarad.is.