Réttargæslukerfið allt undir forseta Íslands , ekki bara dómstólar.

Björn Einarsson læknir LSH og heimspekinemi
  • Heimilisfang: Hlíðarbyggð 2, 210 Garðabær
  • Skráð: 01.07.2011 14:21

Tillaga: Forseti Ísands skipar dómara, saksóknara, fangelsismálastjóra, sýslumenn, lögreglustjóra, forstjóra Landhelgisgæslunnar og flugmálastjóra.

Réttlæting: Réttargæslukerfið allt á að komast undan ákvörðunum pólitísks ráðherra, ekki bara dómskerfið, líka saksóknarar, fullnusta dóma, þ.e. fangelsismálastjóri og sýslumenn, einnig eftirlitsaðilar að lög séu virt, lögregla, landhelgisgæsla og flugmálastjórn. Pólitísk íhlutun í þessi embætti á engan rétt á sér.

Ummæli

Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.

Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.

Samskiptasáttmáli Stjórnlagaráðs
  1. Við fögnum uppbyggilegri rökræðu en líðum ekki persónulegar árásir né misnotkun á umræðukerfinu.
  2. Við hvetjum til gagnrýnnar og upplýsandi umræðu forðumst gífuryrði og leggjum ekki öðrum orð í munn.
  3. Við notum einföld en skýr skilaboð og virðum skoðanir annarra.
  4. Allar athugasemdir sem endurspegla fordóma í garð einstaklings eða hópa verða fjarlægðar.
  5. Við áskiljum okkur rétt til að loka á notendur eftir tvær viðvaranir og þriðja brot á þessum sáttmála.

Þessi vefur er sameign okkar sem höfum áhuga á umræðu um málefni stjórnarskrár Íslands. Það er nýmæli að bjóða upp á opna umræðu af þessu tagi við mótun opinberra skjala og við vonumst til að þessi vefur verði skref í rétta átt í þróun umræðuhefðar á netinu.

Vinsamlega tilkynnið brot á sáttamálanum til umraeda@stjornlagarad.is.