22. fundur A-nefndar

07.06.2011 09:30

Dagskrá:

 

  1. Innsend erindi.
  2. Endurskoðun kafla.
  3. Önnur mál.

 

Fundargerð

22. fundur A-nefndar, haldinn þriðjudaginn 7. júní, kl. 9.30-12.00 og 13.15-15.15.

Viðstödd voru Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, sem stýrði fundi, Örn Bárður Jónsson, varaformaður (frá kl. 11.30), Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir, Illugi Jökulsson, Katrín Oddsdóttir og Þorvaldur Gylfason. Fundargerð ritaði Andrés Ingi Jónsson.

1. Innsend erindi

Farið var yfir öll innsend erindi sem nefndinni höfðu borist, sem ekki var búið að taka fyrir á fyrri fundum.

2. Endurskoðun kafla

Heildarendurskoðun hófst á mannréttindakaflanum, þar sem tekið verður tillit til innsendra erinda, athugasemda við áfangaskjalið og umræðna á ráðsfundi.

3. Önnur mál

Engin rædd.

Eftirtalin erindi voru lögð fram og rædd á fundinum

  • 33166
  • 33167
  • 33174
  • 33184
  • 33192
  • 33224
  • 33269
  • 33314
  • 33318
  • 33334
  • 33336
  • 33346
  • 33373
  • 33415
  • 33416
  • 33438
  • 33452
  • 33457
  • 33491
  • 33498
  • 33499
  • 33533
  • 33535
  • 33555
  • 33563
  • 33567
  • 33585
  • 33593
  • 33598
  • 33606
  • 33612
  • 33613
  • 33614
  • 33615
  • 33626
  • 33628
  • 33631
  • 33632
  • 33641
  • 33648
  • 33668
  • 33669
  • 33670
  • 33692
  • 33694
  • 33701